Tuesday, July 24, 2012

My lovely lion með The Lovely Lion

Magga bennti mér á þetta æðislega...æðislega lag með íslenskri hljómsveit. Það er bara of fallegt að þið meigið ekki láta það framhjá ykkur fara.

My lovely lion með The Lovely Lion 


Thelma

Sunday, July 22, 2012

Henry Holland for Le specs - sólgleraugu

Ein tufluðustu sólgleraugu sem ég hef séð! STAÐFEST :)


 









 




 Thelma


Heimilisráð dagsins

Hafið þið verið að lenda í því að það komi vond lykt úr klóakinu og það það virkar fátt til að losna við lyktina. Ég var í þessum vandræðum og skyldi ekki afhverju lyktin kom því þetta var inná baðherberginu sem er í fullri notkun. Mér var bennt á eitt heimilisráð sem líka svona snarvirkaði.


Já krakkar mínir, matarolía er málið, skella bara dass í niðurfallið og málið er úr sögunni :)

Thelma

Thursday, July 19, 2012

Artilleriet

Jæja núna er vonandi þetta óvænta sumar blog-pása liðin hjá og ég set á fullt.

Ég rakst á sænska heimasíðu. Ég hef aldrei fundið jafn marga hluti á einni síðu sem mig langar í. Flestir hlutirnir eru þeir sem mig dreymir um á heimilið mitt (eiginlega heimili því það er ekki pláss fyrir þetta allt á einum stað).

Það besta er að það er hægt að versla online...so go nuts :)...Artilleriet
Heimasíðan þeirra er líka æðisleg þegar maður er að skoða svona mikið af hlutum er maður alltaf að fara til baka og bíða, það er óþarfi á þessari síðu.


  Leður innkaupa poki - Baggu

 Trufluð ljósapera - Naked bulb
(ég er alvarlega að spá í að fjárfesta í þessari!)




Ég held að það sé algjört nauðsyn að minnast á þessi herðatré sem eru úr gúmmí sem þýðir að flíkurnar leka ekki af = SNILLD!
HAY - Soft galge

Maison Martin Margiela - Le Bougeoir Cire

Þessi hnífapör eru svo mikil snilld og svo fallega uppsett fyrir að vera einnota
Seletti - Tamlée

Ég er búin að vera að skoða þessi ljós í bænum og þau eru trufluð
Challieres - Voliére tak
Held að þessi stóll sé allra hönnuða draumur?


Kveðja sú sem var kannski aðeins of æst í sinni fyrstu blogfærslu eftir frí ;)

Thelma





Tuesday, July 3, 2012

THE BERGLIND FESTIVAL

Ólord hvað þetta er æðisleg síða... ég varð að deila henni með ykkur!!
Ef þú ert í vondu skapi, pirruð/aður, ef það er lægð yfir landinu eða eitthvað sem þig vantar til að þér finnist þú ekki ein/n í heiminum þá er þetta síðan til að heimsækja: THEBERGLINDFESTIVAL

Tjekkið á þessari snilld og segið mér að þið áttuð ekki samleið þarna einhverntímann ;)

M


Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...