Thursday, December 27, 2012

Mondaine - svissnesk úr (lestastöðvaklukkunar)

Það var ungur herramaður sem benti mér á þetta úr, sem er ansi fallegt. Það er eins og hinar frægu klukkur sem eru á Svissnesku lestarstöðvunum sem voru hannaðar af Hans Hilfiker og voru hannaðar árið1940.  Mac „stal“ þeim í sínar klukkur (málið hefur hinsvegar verið leist farsællega). Þetta eru ansi falleg úr sem eru gerð af Mondaine


Ég gæti alveg hugsað mér þetta hvíta úr...eiginalega svolítið mikið. Það er komið á minn óskalista, það er líka ágætisverð á því eða um 22 þús ísk.

Thelma

No comments:

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...