Eins og ég segi svo oft (kannski of oft) þá er einfaldleiki með punkti yfir i-ið mitt uppáhald. Það kemur því kannski ekki á óvart að ég hafi fallið fyrir þessum ramma. Hvernig hrár ramminn með kopar fá að leika saman hérna er hrein fegurð, það er eitthvað svo sérstakt við þennan ramma, ekta skandinavísk hönnun í öllu sínu veldi.
Eflaust fullkomin fyrir ykkur sem eruð að kaupa ykkur fallega póstera!
"Með
Epaulette vildu
Ida Noemi og
Caroline Olson leggja áherslu á hornin á römmunum. Epaulette er franskt orð yfir herðar, sem geta verið notaðar sem skraut eða til að sína ákveðna stöðu á einkennisbúningum."
Thelma
1 comment:
Elska díteilinn á köntunum.
Post a Comment