Saturday, May 18, 2013

Pols potten eitthvað fyrir hönnunarfagurkera

Pols potten er hönnunarfyrirtæki sem þið ættuð ekki láta fara framhjá ykkur. Lúmskur, frumlegur og sérviskulegur eru hlutir sem þeir hafa í huga við hönnun á hlutum. Hlutirnir eru framleiddir í ákveðnu upplagi, „small quantities“ ekki „mass production“ sem er jákvætt. Þá eru minnir líkur á að allir eiga eins. Fyrirtækið er Hollenskt og var stofnað árið 1986.





Kertastjakinn er ofarlega á afmælislistanum mínum og annað hvor fuglinn. Það er eitthvað við fugla sem fær mig til að langa til að endalaust langa í þá sem skrautmuni.

Thelma

No comments:

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...