Thelma
Wednesday, October 31, 2012
Heimasaumur
Ég rakst á þetta teppi á netinu...þetta er ekta eitthvað sem maður ætti að gera sjálfur heima, alls ekki flókið. Þarf bara að opna indesign aðeins fyrst og leika mér með stærð á þríhyrningum og vola...þá getur maður gert eitthvað innblásið af þessu :)
Thelma
Thelma
Sumir eru bara klikkaðir
Þið verðið að fyrirgefa að ég pósta stundum inn hlutum sem eru bara ekkert hönnunartengdir...þetta myndband er bara svo mikil snilld...fyrir mig flugvininn, ég myndi óska að ég hefði setið í þessari þyrlu í hægra sætinu þarna. Hvílík snilld og klikkun á sama tíma
Thelma
Thelma
Monday, October 29, 2012
Carolina Fontoura Alzaga - endurunnar hjóla ljósakrónur
Þessar ljósakrónur eru eftir Carolina Fontoura Alzaga endurunnar eins og þið eflaust sjáið. Ég mæli með því að þið horfið á videoið sem ég setti neðst. Það segir alltaf sem segja þarf.
Thelma
Sunday, October 28, 2012
Sumir eru bara með þetta
Ég rakst á þennan ljósmyndara sem tekur alveg rosalega fallegar myndir. Ég þurfti að taka mér pásu frá því að skoða myndirnar og fara inní eldhús og fá mér að borða. Fallegar eru þær. Hann heitir Michael Graydon og er sjálflærður ljósmyndari frá Canada.
Thelma
Herriott Grace
Herriott Grace er búð sem var stofnuð af feðginum Lance og Nikole þrátt fyrir að vera 3400 kílómetrara á milli þeirra. Faðir hennar hafði safnað tréskeiðum og sendi henni reglulega. Þannig var upphaf af því að þau stofnuðu búð.
Vörurnar þeirra eru allir „ one of a kind“ og seljast hratt upp. Þau setja inn nýjar vörur mánaðarlega svo allir hafa jafna möguleika á því að eignast hlut. Vörurnar þeirra eru sannarlega girnilega, eins og að detta í nammibúð. Hvað er svona girnilegt við þessar vörur því vissulega er auðvelt að finna líkar vörur? Fyrir mér er það framsetninginn á vörunni, stíliseringin á hlutunum er svo falleg, heimasíðan falleg og textinn á henni persónulegur og skemmtilegur. Allir þessu litlu hlutir fá mig allavegana til að langa í einn hlut (bara einn til að byrja með ;) )
Herriott Grace
Thelma
Vörurnar þeirra eru allir „ one of a kind“ og seljast hratt upp. Þau setja inn nýjar vörur mánaðarlega svo allir hafa jafna möguleika á því að eignast hlut. Vörurnar þeirra eru sannarlega girnilega, eins og að detta í nammibúð. Hvað er svona girnilegt við þessar vörur því vissulega er auðvelt að finna líkar vörur? Fyrir mér er það framsetninginn á vörunni, stíliseringin á hlutunum er svo falleg, heimasíðan falleg og textinn á henni persónulegur og skemmtilegur. Allir þessu litlu hlutir fá mig allavegana til að langa í einn hlut (bara einn til að byrja með ;) )
Herriott Grace
Thelma
Saturday, October 27, 2012
Þarftu að svæfa barnið þitt...
...smá óviðeigandi en samt svo skemmtilegt. Ef þú þarft að svæfa barnið þitt gæti þetta verið leiðin.
Thelma
Thelma
HÁRIÐ
Þá er ég loks komin í langþráð vetrafrí í skólaum ... og fannst við hæfi að byrja helgina, og fríið á því að fjárfesta í þessari FÍNU bók, Hárið, sem Theodóra Mjöll samnemandi minn og vinkona gaf út nýverið.
Ég gat bara ekki beðið lengur eftir að eignast hana og er ég einmitt þessi týpa sem geri aldrei neitt grúví við hárið á mér þó ég vildi það. En nú verða breyttir tímar!! .. því þetta er ofureinfalt og fáránlega flott og tekur engan tíma! :)
Margt í boði bæði fyrir sítt og svo ekki svo sítt hár og bíð ég nú í öngum mínum eftir að hárið á mér síkki pínu meir svo ég geti gert ALLT sem er í bókinni ;) (klippti það nýverið í skyndiákvörðun :P)
Mæli með að kíkja á þessa bók og er þetta klárlega fjárfesting sem skilar sér í maaaargar margar þær uppákomur sem maður maður á eftir að fara á í framtíðinni, afmæli, árshátíð, partý eða bara til að geta verið með einfaldt en sjúklega flott hárið í skólanum :)
(á meðan ég skrifa þetta er ég með eina nýja uppáhaldsgreiðslu sem er beint uppúr bókinni, og getið einnig séð video um hana á visi.is - hér er video-ið
M
Ég gat bara ekki beðið lengur eftir að eignast hana og er ég einmitt þessi týpa sem geri aldrei neitt grúví við hárið á mér þó ég vildi það. En nú verða breyttir tímar!! .. því þetta er ofureinfalt og fáránlega flott og tekur engan tíma! :)
Margt í boði bæði fyrir sítt og svo ekki svo sítt hár og bíð ég nú í öngum mínum eftir að hárið á mér síkki pínu meir svo ég geti gert ALLT sem er í bókinni ;) (klippti það nýverið í skyndiákvörðun :P)
Mæli með að kíkja á þessa bók og er þetta klárlega fjárfesting sem skilar sér í maaaargar margar þær uppákomur sem maður maður á eftir að fara á í framtíðinni, afmæli, árshátíð, partý eða bara til að geta verið með einfaldt en sjúklega flott hárið í skólanum :)
(á meðan ég skrifa þetta er ég með eina nýja uppáhaldsgreiðslu sem er beint uppúr bókinni, og getið einnig séð video um hana á visi.is - hér er video-ið
M
Friday, October 26, 2012
Carly Rose Sonenclar
Ég verð að enda vikuna á fallegum tónum.
X-factor er í fullum gangi í USA og eru að ég held 16 keppendur eftir.
Þó ég hafi ekki mikið heyrt eða séð af þessu þá sá ég þessa koma fram og hún er algjör snillingur!
GÓÐA HELGI fallega fólk*
M
X-factor er í fullum gangi í USA og eru að ég held 16 keppendur eftir.
Þó ég hafi ekki mikið heyrt eða séð af þessu þá sá ég þessa koma fram og hún er algjör snillingur!
GÓÐA HELGI fallega fólk*
M
BRVTVS - skartgripir
Thursday, October 25, 2012
DIY - glös og blöðrur
Hver kannast ekki við að köld glös renna í höndunum á manni. Hérna er sniðugt DIY (do it yourself).
Það er fengið af síðunni Joesdaily.com
Thelma
Það er fengið af síðunni Joesdaily.com
Thelma
Wednesday, October 24, 2012
Naglalakka - neon
Þetta er með því flottara sem ég hef séð í naglalakka æðinu. Ég hef hinsvegar ekki hugmynd um hvernig þetta er gert. Ef þið finnið góða tækni megið þið alveg deila því með mér :)
Thelma
Thelma
Innblástur - eldhús flísar
Ég og Magga höfum verið í smá flísa samræðum. Ég veit að mitt bað og eldhús verður innblásið frá flísunum í sundhöllinni. Mér hefur alltaf þótt þær svo flottar og sjarmerandi. Hérna eru nokkrar innblástursmyndir.
Thelma
Thelma
Tuesday, October 23, 2012
Annað sænskt innlit
Hérna er eitt annað skemmtilegt sænskt heimili...þetta er nær mínum stíl. Tekk er mitt uppáhald. Þessi er því miður seld, óheppni!
Thelma
Thelma
Subscribe to:
Posts (Atom)