Saturday, October 27, 2012

HÁRIÐ

Þá er ég loks komin í langþráð vetrafrí í skólaum ... og fannst við hæfi að byrja helgina, og fríið á því að fjárfesta í þessari FÍNU bók, Hárið, sem Theodóra Mjöll samnemandi minn og vinkona gaf út nýverið.
Ég gat bara ekki beðið lengur eftir að eignast hana og er ég einmitt þessi týpa sem geri aldrei neitt grúví við hárið á mér þó ég vildi það. En nú verða breyttir tímar!! .. því þetta er ofureinfalt og fáránlega flott og tekur engan tíma! :)

Margt í boði bæði fyrir sítt og svo ekki svo sítt hár og bíð ég nú í öngum mínum eftir að hárið á mér síkki pínu meir svo ég geti gert ALLT sem er í bókinni ;) (klippti það nýverið í skyndiákvörðun :P)

Mæli með að kíkja á þessa bók og er þetta klárlega fjárfesting sem skilar sér í maaaargar margar þær uppákomur sem maður maður á eftir að fara á í framtíðinni, afmæli, árshátíð, partý eða bara til að geta verið með einfaldt en sjúklega flott hárið í skólanum :)



(á meðan ég skrifa þetta er ég með eina nýja uppáhaldsgreiðslu sem er beint uppúr bókinni, og getið einnig séð video um hana á visi.is - hér er video-ið








M

3 comments:

Anonymous said...

Helduru að greiðslurnar í bókinni henti fyrir mjög þykkt hár, kveðja, Erla

Margrét said...

Hæhæ...
Heyrðu jah þykkt hár finnst mér alltaf vera plús! vildi ég væri með þykkt og sítt hár :)

En ef þú skoðar myndböndin sem Theodóra hefur sett á vísi og mbl þá geturu séð .. hún er með rosalega þykkt og flott hár og það fer henni rosa vel að vera með þessar greiðslur :)

Takk fyrir kommentið! :)

Anonymous said...

Okey takk fyrir þetta, eg hugsa að eg kiki a hana

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...