Wednesday, June 12, 2013

Design house stockholm

Það er stórhættulegt að búa í stórborg...fyrir veskið, en það fríkkar vissulega heimilið. Þessi æðislegi lampi fylgdi mér alveg óvart heim. Hann var ekkert á plönunum þótt mig hafi lengi langað í hann. Það var bara búið að lækka verðið úr öllu veldi og því er hann minn. Það verður hinsvegar annað mál hvernig ég mun koma honum heim. Ég ákvað að hugsa um borðið í einn dag. Hefði betur getað sleppt því, því að sjálfsögðu er það búið núna. En jæja...það kemur borð í borðs stað right?


Thelma

No comments:

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...