Klong er sænsk merki sem selur olíu lampa sem ég er lengi búin að vera hrifin af. Þeir koma í koparhúðuðu skáli og svo svörtu stáli. Ég hef rekist á þá á veitingarstað hérna í bænum og þeir skapa svo skemmtilega stemmingu auk þess sem þeir minna mikið á olíulampana sem voru/eru í skipum. Neikvæðiparturinn er að þeir eru alveg rosalega dýrir eða um og yfir 20.000 ísk. Ég læt mig því bara en dreyma.
Thelma
No comments:
Post a Comment