Christina Drejenstam þessi sænski snillingur lærði í
Beckmans College of Design og lauk þaðan námi árið 2004 (Fyrir ykkur sem hafið áhuga á að læra hönnun þá er þetta einn af flottari skólum í Svíþjóð. Það eru 8 inntökuverkefni sem gefin eru tveir mánuðir til þess að gera.). Ég læt texta fylgja sem lýsir hennar hönnun best
"Currently, plant nurseries are Christina’s great inspiration, with their colours, shapes and scents. She loves to illustrate fallen fruit and earthy roots as a contrast to glitzy launches of exclusive perfumes. What is significant for Christina's style is that she works very simply and cleanly. She often focuses on close-ups and small details, using transparent watercolors that flow out into the picture. "I draw almost exclusively in black and white with one accent color," she explains. "I also like to leave a part of the picture incomplete for the viewer to fill in." Hún hefur meðal annars unnið fyrir Nike, H&M magazine, Victoria's Secret US og hannað bílsæti í Renault.
Þetta bíláklæði er algjör viðbjóður, en einhverstaðar verður maður að gera misstök.
Sorry fólk fyrir of mikið af myndum...ég bara gat ekki hamið mig :) En þessi hönnuður minnti mig svo rosalega á einn íslenskan
Hildur Yeoman. Mér finnst reyndar myndirnar hennar Christinu margfalt fallegri.
Thelma
No comments:
Post a Comment