Katrín Ólína er einn af þekktari íslenskum hönnuðum. Það kom mér hinsvegar á óvart þegar ég las um að hún er lærður iðnhönnuður hélt hún væri grafískur hönnuður. Eftir nám í Frakklandi var hún að vinna hjá Philippe Starck (hver væri ekki til í það?). Heimasíðann hennar er ótrúlega skemmtileg, hvet ykkur að skoða hana. Ég var aðeins að skoða verkin hennar og set inn smá sem hún hefur gert.
Bar sem hún gerði í Hong Kong
Teppi sem fást í Spark design
Snyrtistofa og spa. Ég gæti alveg hugsað mér gólf eftir hana. Það mætti samt ekki vera svona "girly", þyrfti að vera hlutlausara
Verk sem hún gerði í samstarfi við Roshendal
Og síðast en ekki síst fatahengið sem varð fyrir barðinu að hönnunar copy-um.
No comments:
Post a Comment