Monday, April 2, 2012

Korklampi - Sébastien Cordoleani

Ég elska kork...svo fallegt efni með marga möguleika. Hver væri tildæmis ekki til í að „korka“(korkleggja) einn vegginn hjá sér? Eigum við eitthvað að ræða hvað sú hugmynd gæti verið sniðug. Hægt að pinna endlaust af myndum á veggin, eða bara hafa ekki neitt og leifa korknum að njóta sýn.
En ég sá þessa snilldar lampa eftir Sébastien Cordoleani einmitt úr kork. Það sem líka algjör snilld er að það fer ekkert efni til spillis. Korkurinn er í lengjum sem eru síðan bara límdar í hring. (mig dreymir stundum um að vera svona hagsýn og umhverfisvæn í minni hönnun, það hefur bara ekki alveg tekist ennþá).




 

Thelma

No comments:

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...