Wednesday, January 2, 2013

Markrún vs. Velvet Mountain Pillow

Mér finnst fátt meira sorglegt eins og þegar fólk getur ekki sýnt hönnun virðingu og gert sína eigin fremur en að stela annarra hönnun. Ég hef skoðað púðana frá Íslenska fyrirtækinu Markrún og varð því aldeilis hissa þegar ég ég sá þessa Velvet Mountain púða á the fancy. Ég hef hinsvegar enga hugmynd um hver var á undan þó ég geri fastlega ráð fyrir því að það hafi verið Markrún og afhverju held ég það, afþví að þau hafa sögu að segja um sína púða, þau eru eitthvað ákveðið fjall og það finnst mér trúverðulegra. Á síðunni Design sponge eru nákvæmar lýsingar af DIY. Ég vona að þið verslið hinsvegar bara það Íslenska ef ykkur langar í þessa púða.


Myndirnar hérna að ofan eru frá Markrún og þær fyrir neðan frá Velvet Mountain Pillow



Thelma

2 comments:

Anonymous said...

Ég er svo sammála, það er ótrúlegt hvað fólki finnst sjálfssagt og eðlilegt að stela hugmyndum og vinnu annarra. En þetta eru mjög fallegir púðar!

Thelma Hrund said...

Jáhh, ég sé ég gleymdi eiginlega að minnast á það, ég var svo mikið að einbeita mér að þessu copy/paste dæmi.

Takk fyrir commentið og fín síðan þín :)

Thelma

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...