Thursday, January 26, 2012

Játningar

Að eiga 2.20 cm sæng ef maður slefar í 1,80 (eða yfir) er möst! En núna kem ég með játningarnar (haldið ykkur fast). Á vetrar kvöldum/morgnum eins og þessum þar sem það er vægast sagt stormur úti en maður vill samt hafa ferskt loft í herberginu yfir nóttina skiptir sængin miklu og því síður sængurverið. Þá er SNILLDIN ein að eiga fónnell sængurföt (ég trúi ekki að ég hafi sagt frá þessu). Eins ógeðsleg og þau geta litið út þá eru þau jafn þæginleg. Þau fást í RL moll (rúmfatalagernum) og kosta 2495 kr.



 Thelma

1 comment:

Dagný Björg • Dagfar said...

Kaerastinn min gaf mer thetta saengurver m
asamt nyrri saeng i jolagjof i fyrra. Uppahaldsv:)

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...