Tuesday, January 24, 2012

Posterar

Það er aðal málið núna að vera búin að ramma inn allskonar slagorð í svarta ramma og hengja á vegg. 





Mér fannst þessir svo flottir að ég ákvað að nota googlið og gá hvar ég gæti keypt þá á netinu (hún gerir reyndar tvo af þessum pósterum fyrir ofan). 



Mér var samt verulega misboðið þegar ég sá verðið. 13.000 kr fyrir svona og þá ekki í ramma, 30x40cm! Ég er öll fyrir það að kaupa hönnun en þetta finnst mér svo rosalega „overpriced“ að mig langar bara helst að opna indesign og gera þetta sjálf...en það er samt eitthvað sem togar í mig og segir mér að gera það ekki. En ég er allavegana ekki að fara að kaupa þá á 13.000! Ef þið viljið hinsvegar kaupa þá þá fást þeir hérna

Kv fílupúkinn!
Thelma




4 comments:

dagný said...

ég er alveg með þér í þessari fýlu. eins og mér finnst svona svarthvítir og einfaldi posterar flottir þá skil ég ekki þetta verð! frekar krota ég sjálf á blað :)

Thelma Hrund said...

Takk fyrir stuðninginn! ;)
Það er reyndar eitthvað líka á etsy síðunni sem er ódýrara (ekki frá sama hönnuði).

Dagný Björg • Dagfar said...

Eg var akkurat ad skoda thessa sidu um daginn og fekk nett sjokk. Hefur thu skodad etsy.com? Thar er haegt ad finna allskonar fineri og t.a.m falleg posters :)

Dagný Björg • Dagfar said...

...sjalfsogdu tok eg ekki eftir tinum ummaelum fyrr en eftir eg setti mitt inn :)

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...