Sunday, February 19, 2012

Thomas Jenkins - Jenk

Ég hefði ekki afþakkað miða á Stockholm furniture fair sem var núna seinustu helgi (ég myndi aldrei afþakka miða til Stockholms ef úti það er farið). Ég er búin að reyna að fylgjast með hvað var í gangi þarna og margt áhugavert. Fyrst má nefna Thomas Jenkins sem er breskur hönnuður fæddur árið 1980 og með aðsetur í Osló. Hann stofnaði hönnunarfyrirtækið Jenk sem sýndi á sýningunni í Sthlm.

Það er skemmtileg hugmynd á bak við þessa Aotbe kertastjakana
"A family of candle holders where mass takes priority over form. Each item has an identical mass of 200 grams and so each item only differs from the next in the material used; Aluminum, Titanium and Brass. Their heights are therefore a result of the materials density."





Svo eru það Iolo hillurnar sem minna mig smá á Hanza hillurnar.
"A Welsh Dresser that started out as a commission for the studio’s local café
They didn’t have a massive budget (read cost price plus a few beers!) so we set about creating a solution that we could manufacture internally in our prototype workshop. This meant creating a very simple system using only the tools we have available to us and trying to keep manufacturing time as a low as possible."




 Thelma



No comments:

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...