Thursday, April 12, 2012

Hjól - Hjól - Hjól

Þetta hjólaæði á Íslandi er að bíta í rassgatið á mér. Alltaf verður maður að falla í hópinn og núna þrái ég guðdómlegt „kerlingar-hjól“. Svona hjól eins og maður skammaðist sín fyrir að vera á í gamladaga. Ég hjólaði hraðar en vindurinn þegar ég fékk ömmuhjól lánað í den og hjólaði um fossvogsdalinn.

Þá er það hinn höfuðverkurinn...SHIT!...hvað hjól eru orðin dýr. Almennilegt hjól á 80.000-100.000 þús krónur. Ég sem borgaði bara 14.000 kr fyrir hjólið mitt í gamla daga...fína trek hjólið. Fyrst er að spara, nr. 2 að ákveða hvaða hjól og tegund. Er trek ennþá málið eða hvað. Vitið þið það? Ég vil allavegana gorgeous körfu framaná það og helst hjól í einhverjum friking osom lit.

 






Karfan er frá Design House Stockholm


Thelma

5 comments:

EddaRósSkúla said...

Oh svo sammála! Það er bara sorglegt hvað þau eru orðin dýr :(

Thelma Hrund said...

Það er reyndar hægt að fara á svona uppboð með hjólum úr munageymslu löggunar. Þar gætu leynst fögur hjól fyrir minni pening. :)

EddaRósSkúla said...

Úú það segirðu satt! Sniðug :)

Dagný Björg • Dagfar said...

Ó guð! Maðurinn minn var einmitt að kaupa sér hjól í síðustu viku á 130.000! Hins vegar erum við að leita af gömlu DBS dömuhjóli fyrir mig, helst gíralaust með fótbremsum (eins basic og það verður) með körfu og barnastól fyrir strákinn okkar. Þá væri ég sátt :)

Thelma Hrund said...

Dagný ertu búin að skoða þetta;http://www.facebook.com/kriacycles

Gæti verið eitthvað fyrir þig ;)

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...