Sunday, January 27, 2013

Babyroom / Þríhyrningar DIY

DIY er alltaf skemmtilegt og drepur tímann ef það er ekkert að gera inni í ömurlegu veðri :)

Mig langaði að mála barnaherbergið með einhverjum kósý lit tilþess að fá smá hlýju og google-aði ég allskonar sniðugt sem hægt er að gera sjálfur og tekur ekki langan tíma. Ég rakst á þessa snilld HÉR , þetta er í raun tilbúnir þríhyrninga límmiðar sem þú setur saman einsog þig listir. Ég ákvað að mála þetta sjálf og er það líka ofureinfalt! ... keypti stenslaplast og teiknaði upp þríhyrning og skar út fyrir stensil. Mála því næst á vegginn. VOILA! tilbúið. :)




(afsakið lélegar símamyndir)
















/Margrét

2 comments:

Anonymous said...

en einfalt og flott, -Erla

Margrét said...

Takk! :) já, ég er mjög ánægð með útkomuna, þetta er lika alveg súper einfalt, tók bara einn rólegheitsdag að gera :)

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...