Sunday, February 3, 2013

Iittala outlett

Ég nýtti tímann í dag þar sem ég er með bíl til þess að bruna í outlet hérna í Gautaborg. Mig klæjaði ansi mikið í puttana í Iittala outlettinu og fengu 2 hlutir að fylgja mér heim, aðalega útaf praktík en ég vil helst drekka heitan vökvan úr pósturlín (heima hjá mér) og þar sem enginn heimilisbúnaður fylgdi íbúðinni minni hérna úti hef ég þurft að sanka að mér (rosalega leiðinlegt það...einmitt!)

Mér finnst gaman að hafa bollana ekki í sama stíl, það gefur svo mikinn karakter að mér finnst þegar maður horfir inní skáp og sér alla flóruna :)
Ég sá samt hrikalega eftir því að taka þessar tvær ekki með mér líka enda á einhverju súper tilboði. Ég á 3 svona og þessar hefðu verið fullkomin viðbót, frekar spes litir en samt svo fallegir og passa við það sem ég á. Þessir litir eru nýjir - ólívu grænn og laxableikur.



Thelma 

3 comments:

EddaRósSkúla said...

Vá hvað laxableiki liturinn er flottur!

Thelma Hrund said...

Ég fór í bæinn í dag og flestar Iittala línurnar eru komnar með þennan laxableika lit. ótrúlega fallegt.

Anonymous said...

ég hef ekki séð þennan laxableika lit áður, frekar flottur, kv. Erla

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...