Thursday, April 11, 2013

Taylor Donsker

Ég fæ svo mikinn innblástur af svona Do'erum! Fólk sem hefur virkilegan áhuga á því sem það gerir og lætur verða af því að framkvæma hugmyndir sínar og drauma, og Taylor Donsker er klárlega einn af þeim sem labba labbið og tala ekki bara talið .. (ef það er hægt að íslenska þetta hehe)

Aðeins um hann; þá útskrifast hann 2010 sem arkítekt frá USC School of Architecture, gefst uppá að senda út umsóknir um vinnu við arkítekt og opnar lítið húsgagna-fyrirtæki í bílskúrnum hjá foreldrum sínum þar sem hann smíðar allt sjáfur. Seinna meir opnar hann svo lítið vinnustæði í Santa Monica þegar buisnessinn byrjar að rúlla. Nú í dag er hann mjög eftirsóttur og vinsæll húsgagna-/vöruhönnuður.

Ég fíla svona framtak hjá fólki! ...og er skotin í lömpunum sem hann gerir.

HÉR er smá video af honum að verki, og HÉR er hægt að skoða meir og versla.





Lampinn fíni, bæði sem borðlampi og svo stór týpa af gólflampa



































/Margrét





No comments:

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...