Sunday, February 5, 2012

Bollastell.

Ég lærði svolítið skemmtilegt trix í vinnunni um daginn frá kúnna. Ef maður er að kaupa sér bollastell eða bara bolla og vill athuga gæðin á vörunni á maður að renna fingrunum yfir toppinn á bollanum. Því sléttara og jafnara yfirborð, því betri gæði. Smá common sens kannski en þetta hafði aldrei hvarlað að mér. Sami kúnni safnaði líka bara blá hvítu bollastelli. Það fannst mér skemmtilegt. Semsagt ekki heilt sett, þemað var bara blátt hvítt. Ég ætla að leggja það í alvarlega athugun.




Kæmi vissulega skemmtilega út að vera með þetta allt blandað.

Thelma

2 comments:

Ástríður said...

Vá ég vissi þetta ekki. Ég elska blá og hvít stell. Hvaðan kemur neðra stellið?

Knús

Thelma Hrund said...

Efsta og neðsta eru bæði Royal Copenhagen :)

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...