Sunday, March 25, 2012

Barnabók fyrir háttinn

Ég er í æðislega góðum og skemmtilegum barnabókakúrs í skólanum, og hef ég dottið í svakalegt google-fylleríi með aðferðir við barnabækur, myndskreytingar og uppsetningu og langaði mig að deila því hér.
Ég er mjög hrifin af grófum teikningum, skissulega teiknað og málað, krakkalega teiknað (trixið mitt er að teikna bara með vinstri, það kemur alveg ótrúlega skemmtilega út) og mála frjálslega með vatnsmálningu og passa sig að mála útfyrir línurnar. 

Ég er semsagt búin að ákveða hvernig stíl ég mun vinna barnabókina mína útfrá - skal henda inn myndum af henni þegar hún er tilbúin :)

Hérna kemur smá brot af google-search'inu












Margrét.

No comments:

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...