Sunday, March 18, 2012

Marie Lindbland á Stockholm furniture fair

Marie Lindbland var með nokkur verk á Stockholm furniture fair, meðal annars þessi innskotsborð og snaga sem eru innblásnir af strokleðri. Hún segist alltaf skera strokleðurin sín til þess að fá beittari kanta. Borðið er úr við með gúmmí málningu. Hvernig svo sem hún virkar.
Ansi áhugaverður ferillinn hennar. Lærði Í Kalmar, Svíþjóð, grafíska hönnun í eitt ár og svo eitt ár í vöruhönnun. Fór svo í rýmis hönnun? (Spatial design) í tvö ár og svo í einn af mínum uppáhaldsskólum Beckmans í Stockholmi og lagði þar stund á vöruhönnun í þrjú ár.






Thelma


No comments:

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...