Sunday, March 25, 2012

F'ið

Ég setti inn færslu fyrir svoltlu síðan um PCV rör, eða með öðrum orðum, skólprörin, hversu sniðug þau eru til margs brugs og að ég væri að vinna með þetta efni í skólaverkefni.
Hér er semsagt úkoman hjá mér, er mjög sátt með hana og væri ég .. jú alveg til í að setja þetta upp í stofunni, ef að hanskarnir myndu halda loftinu betur ;)

Til að útskýra í stuttu máli verkefnið, þá áttum við að hanna og búa til einn bókstaf í human-size og áttum við að nota náttúruleg efni, rusl, afganga eða úr einhverjum hráum efnivið, og ég ákvað að reyna fyrir mér með skolprörin, sem ég síðar komst að þau eru hið skemmtilegasta efni til að vinna með.

Í verkið notaði ég:
plasthanska
neon-grænan múrvír (sem ég elska!)
PCV-rör.

Hér er F-ið mitt.

Margrét




















Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...