Tuesday, March 13, 2012

CPVC

CPVC pípur er nýjasta nýtt uppáhalds hjá mér þessa daganna. Er að vinna verkefni í skólanum þar sem ég á að búa til human size bókstaf úr einhverju skrítnu efni, afgöngum, rusli eða hverju sem við finnum í umhverfinu.

Ég er að nota CPVC pípur, það sem er notað í pípulagnir og er þetta bara hið fínasta hönnunnarefni!
Ég skal síðan setja inn myndir af lokaútgáfunni hjá mér.

En við leit af upplýsingar um þetta efni á netinu, rakst ég á skemmtilega notkun á þessum pípum, sprautulakkaðir blómavasar, sem mér finnst koma ótrúlega vel út!
Ætla sjálf að nota afgangs pípur í pennstatíf hérna uppí vinnurými  :)

Það er nefnilega ekki svo nójið að gera allskonar fínt út úr ómerkilegum hlutum.



M





3 comments:

Vala said...

Mjög sniðugt, skemmtilegt bloggið ykkar, ný búin að uppgvöta það, kv frá Osló

Margrét said...

Jíí.. takk fyrir! ..Gaman að heyra frá þér hér! :)
Bið að heilsa til Osló!

Thelma Hrund said...

Halló Vala...takk fyrir commentið og gaman að sjá þig hérna ;)

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...