Wednesday, May 2, 2012

Að búa í skókassa

Ég er búin að rúlla í gegnum þessi innslög á youtube. Ég elska svona skipulagningu...smá svona drauma verkefni hjá mér. Ég held t.d að við Íslendingar erum að fara yfir um með að þurfa alltaf stórar íbúðir! Það mætti vera meira um litlar íbúðir og fólk að deila þeim. Ég bý á sumrin í 45 fm sem ég deili og mér finnst það yndislegt. Þar er nóg af skápaplássi og margt vel skipulagt (Svíþjóð). Annað má nú segja um íbúðirnar hérna (Ísland). En ég vona að þig hafið líka gaman af því að skoða þessi innslög. Ég er ekki endilega sammála öllu því sem þeir breyta og stundum er þetta smá vesen. En ég geri allt fyrir miðborgarlíf!



No comments:

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...