Ég er úrasjúk og á ég, vægast sagt, nokkur til skiptanna, en einsog ég hef sagt áður í annari úra-færslu þá getur maður alltaf á sig úrum bætt :)
Stikklað á stóru; þá er Junghans þýskt merki stofnað árið 1861 af Erhard Junghans. Þeir urðu m.a. stærsti úraframleiðandi í heimi árið 1903 og settu á markaðinn fyrsta útvarpsúrið árið 1990. Þeir leggja uppá fágað og vandað handbragð í úrasmíðina og uppskera svo sannarlega einsog þeir sá.
Mín uppáhalds.. voila!
No comments:
Post a Comment