Saturday, May 5, 2012

Pantone

Pantone litakerfið kannast flestir við úr heimi hönnunar, og eru það litasystem sem heldur utan um alla liti sem notaðir eru í heiminum. Það var fundið upp árið 1963 af Lawrence Herbert.
Ég hef rekist að undanförnu á allskonar varning sem tengdur er þessu litakerfi, t.d. bolla, rúmföt, boli, bækur og margt fleira.

Það er nánast hægt að Pantone-gera allt. Hér eru nokkur dæmi um þessi sniðugheit.

M

































 





















No comments:

Related Posts Plugin for WordPress, Blogger...